Focus á fullkomnun
Ég var að lesa í bílablaði Moggans að þýska TÜV hefði sagt Ford Focus vera gallafríasta bílinn í sínum flokki fyrstu þrjú árinn sem hann var smíðaður. M.v. allt annað myndi ég segja að Ford Focus hljóti þá að vera einn besti bíll síðustu aldar!<br><br>“Power is nothing without control”