Uppboðshaldari byrjar með eitthvað lágmarksboð sem hækkar svo um ákveðna tölu eftir því hve margir bjóða í gripinn sem er til sölu.
Ef gripurinn er sleginn þér sem hæstbjóðanda þarftu að staðgreiða hann með peningum. Komi það svo á daginn að þú hafir ekki nóg rennur hann til þess sem var næsthæðstur eða verður boðinn upp aftur.
Þetta er útskýrt voða vel á uppboðunum.