En eftir að hafa vafrað smá rakst ég á Nesradio.is en þeir eru með subs frá alpine með innbyggðum magnara. Það er hægt að fá í litlum stærðum, minnsta er 6.5“, og taka þessi ”unit“ mjög lítið pláss. Mér fannst þetta sniðug hugmynd þar sem ég gæti þá skellt þessu ”inní" bílinn (undir sætinu eða eitthvað).
Svo nú spyr ég… Hefur einhver einhverja reynslu af þessu eða heyrt einhverjar sögur um hljómgæði og þess háttar?
Fyrirfram þakkir :D
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira