Er engin aukahlutabúð hér á landi fyrir utan N1 og Stillingu sem er meira í því að selja svona rally- og/eða streethluti? Með því meina ég körfustóla, kram, bodykit, hoodscoop, spoilera, felgur, dekk o.fl.?
Ég hélt að það væri það mikil menning fyrir bílum hér á landi að það væri sjálfsagt að svona búð væri til hérna heima eins og í nánast öllum öðrum löndum, en svo virðist ekki vera sýnist mér. Vitið þið af einhverri svona búð sem ég veit ekki um?