Málið er að þegar ég tek t.d. eins krappa beygju og ég get og gef aðeins inn á meðan þá heyrist svona brak hægra megin að framan nálægt dekkinu og stýrisbúnaðnum. Þetta heyrist meira þegar ég tek beygjur til vinstri (finnst mér). Pælí hvað þetta gæti verið og hvað ég þyrfti að skipta um til að losna við þetta brak, því þetta kemur aðeins þegar ég gef aðeins inn á meðan ég tek svona beygjur.
Hélt kannski að þetta væri hjöruliðurinn, en vil endilega heyra svör frá einhverjum fróðum.
Takk fyri