Það kitlar nú alltaf að hafa fleiri cylindra og maður skellir nú ekki mikið I6 þverstætt í bíl í eðlilegri stærð (þó að einhverjir ítalskir exotic hafi gert það að ég held, a.m.k. var Miura með þverstæða V12!!!)
Annars er ég ekkert cylinder frík, I4 fær big respect því að það er fátt sem hentar léttum sportara betur, eins og Lee Noble sagði: “I just got tired of building cars with boat anchors in the back” og átti þar við alla V8 sportarana sem hann hafði hannað og smíðað og sérstaklega þá með amerískum vélum.
Annars kostur við V6 og astæðan fyrir að Banz fór út í V6 er að það er hægt að nota líka parta og verkfæri/aðstöðu og V8 við að smíða þær.<br><br>“Power is nothing without control”