Ég er alls ekki vel að mér í bílamálum en fór með bílinn í þjónustuskoðun í dag og er að velta fyrir mér hvað þetta 5.499,- kr diskarennsli er sem ég borgaði fyrir.
Í lýsingunni að ofan stendur fyrir aftan klausuna um að skipt hafi verið um bremsuklossa „diskar rendir aft“. Ef litið er framhjá augljósri stafsetningarvillu getur einhver sagt mér hvað þetta þýðir?
"