Bílegeislaspilaranum var stolið úr bílnum mínum nýlega :-( Er með bílinn í caskó, en sjálfsábyrgð er 50þ.
Er reyndar með frekar máttlaust sound system í bílnum. Þ.e. bara hátalara frammí sem eru dáldið slappir.
Ég sá að Elko selur Sony og Pioneer geislaspilara á 17þ (hvor er betri?):
http://www.elko.is/hljod_og_mynd/hljomtaeki/biltaeki/
Ég hringdi í Nesradío og ódýrasti geislaspilarinn þeirra + ísetning kostar 23þ. Eitthvað Alpine system.
Hvað mynduð þið gera í mínum sporum?
Takk fyrir!
P.S Ég á 2x180w og 2x70w pioneer hátalara sem voru í eldri Golf sem á átti. Spurning um hvort að ég geti notað þá.
Bætt við 26. október 2008 - 14:28
Hvar er hægt að fá notað bíltæki?
Er erfitt að bora sjálfur fyrir hátölurum afturí?
“True words are never spoken”