oky var að spá ég lennti í smá hálkutengdu slisi á bílnum mínum, hægra hjólið að aftan slóst í kannt og allavega þá beiglaðist felgan og ja að því er virðist þá fór spinnan, og ég þarf eiginlega virkilega að nota bílinn eftir örfáa daga, allavega það fáa að ég næ ekki að verða mér út um níja spinnu firir þann tíma, svo ég var að spá hvort ég gæti ekki “skít mixað” þetta einhvernveginn svona rétt til að redda mér þar til að ég get farið í það að panta níja spinnu?
á reindar eftir að fara í það að skoða þetta almennilega en ég nokkuð viss um að þetta sé spinnan
og já þetta er nissan sunny 4wd "91 ef það hjálpar eitthvað.