þegar þetta gerist þá veit maður að knastásinn er að loka mjög seint fyrir útblástursventla, og opna snemma því það sem í raun gerist er að það er bensín í pústinu, (sem er á flestum bílum) og svo sprengir vélin, opnar útblástursventla og hleypir þar með logandi bensíni í pústið, og þar af leiðandi kveiknar í bensíninu sem er þar fyrir,, þetta er aðal ástæða pústflækja, þ.e. að ýta þessu óbrunna eldsneyti aftur niður í strokkinn,, notar hjóðbylgjur til þess að gera það..of opið púst getur gert þetta líka, þ.e. að hleypa of miklu bensíni út í pústið, því það þarf að vera þrýstingur á pústkerfinu til að þetta hljóðbylgju effect virki, þegar þú tekur pústið af flækjunum þá ertu búinn að breyta eiginleikum flækjanna, sumar flækjur eru hannaðar með þetta í huga, en aðrar ekki.. það er líka til soldið sem heitir “megaphone” en það eru í raun sér púst á hvern cylinder, virkar á sama hátt og flækjur, basically, en er samt mun nákvæmara, er oft notað á 2 cyl mótorhjól því þetta tekur mjög mikið pláss..það er ekkert ávísun á meiri kraft að vera með eitthvað risapúst,, ef svo væri þá myndu allir bara vera með 10“ púströr… þetta þarf að vera útreiknað og útpælt…
kannski er þessi Supra bara með of stórt púst?<br><br>”Facts are stubborn things"