Sælir félagar
Ég var að vellta því fyrir mér hvort eitthver gæti
bennt mér á hvernig best væri farið að því að koma
bílnum á verkstæði. Ein hosan sprakk hjá mér í gær
og ég er ekki viss hvernig ég eigi að snúa mér í
þessu.
Er ekki hægt að hringja á bíl til þess að koma og
fara með bílinn á verkstæði?
Hvert er best að fara með bílinn í þetta?
Þarf maður að pannta tíma fyrir þetta?
Bætt við 6. október 2008 - 16:42
ÉG er búinn að redda þessu, límdi með svona garðslöngu
límbandi og rétt náði að fara með hann á verkstæði.
takk kærlega fyrir!
kv.
Arni Gei
Http://www.myspace.com/genrearnigeir