Nýtt í bílnum: Var að skipta um bremsur, mun hugsanlega skipta um tímareim.
Gallar: Einhverjir krakkar henntu flugeld inn í hann þannig að það sést smá vott af bruna í honum.
Beyglur hér og þar á hliðini, málað yfir, þannig sést ekki vel.
Hurðahúnn farþegameginn farinn. Þarf að opna með því að toga í einhvern hvítann gaur í hurðini.
Það eru eiginlega einu gallar sem maður tekur eftir.
Annars virkar allt.
Hlutir sem ég laga samdegis ef ég fæ gott boð:
Ég skipti um belti í aftursætum og festi aftursætin. (Þau eru laus og beltislaus eins og er).
En eins og ég segi, þá vantar mig betri bíl, ég mun leggja 100.000 upp í.
Bætt við 17. september 2008 - 18:51
Addið mig: Bjarnidk@hotmail.com eða svarið hér.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.