Blow off ventill er til að hleypa út þrýstingi milli túrbínu og sogreinar þegar snúningur á mótornum minnkar snögglega, svo sem við gírskiptingar til að halda túrbínunni á snúning til að minnka svo kallað “turbo lagg” því að ef það myndast of mikill þrýstingur þá hægir túrbínan á sér svo að þú sérð að non turbo bíll hefur ekkert við blow off ventil að gera, enda líka ekki hægt að koma honum á neinn stað sem að hann myndi virka
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“