Vildi bara koma með smá öppdeit á þjófnaðinn á Alfa 156 bílnum sem var stolið frá vinum mínum.
Hann fannst á Þorláksmessumorgun og var notaður til að aka í gegnum gluggan hjá Frank Michaelsen úrsmið! Tjónið á bílnum er metið á 600 þúsund fyrir utan, barnabílstól, GSM, CD diska, Græjur úr bílnum, föt og svo var hann allur blóðugur og áfengislykt í honum.
Það er nóg af skítaliði á þessu landi… passið ykkur á því!