Ég var að glugga í Road & Track og sá þar grein um
karlnokurn sem keypti sér 286 Cobra.
Minns var að hugsa um þetta með drauma bila sína.

Þessi ágæti karl eyddi “Meira enn 100000$ en minna
200000$” eins og hann sagði.
Maður gætti semsagt giskað á 15 millur íslenskar… Og er það
meira enn gengur og gerist.
Enn væri maður ekki tilbúinn að gera þetta, eyða mánuðum
saman að reyna að finna fullkomna eintakið. Hann vildi bara
Stock, ekkert búið að tjúna eða bæta. Og svo loks þegar
maður finnur hann að eyða öllu sínu spariféi í að kaupa sér
draum í dós.

Ég hef svosem ekki geta gert upp með mér hvaða bíll er
“Drauma bíllin”,
En ég get borið þetta samin við úr. þar er ég búinn að ákveða
mig, Ég mundi ekki hika, ef ég bara vissi að ég Gæti keypt
gripinn.

Annars smá fróðleikur um þennan fína grip sem hann keypti
sér.
Cobra 286 ´65 Rauður.
271 hestar sem drífa afturhjól í gengnum fjögurra gíra
skiptingu, og togar mjög vel(engar tölur)
Diskar hringinn. sjálstæð fjöðrunn að aftann
2170 pund.
Og svo að lokum það sem kom mér mest á óvart, Cobra er
hálf breskur, boddieð er þaðan.
og vélin er Ford.

Takk fyrir
Kodak
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil