Myndir koma seinna… ljósmyndarinn kemur kanski i bæinn um helgina með myndir
Gerð: Mitsubishi
Undirtýpa: Eclipse RS
Árgerð: 1995
Litur: svartur
Ekin: rúmar 90.000 mílur
Vélarstærð: 2000cc
Sjálfskipting
Stutt lýsing: Bíllinn er tiltölulega nýmálaður. Hann er með Gsx sílsum en ég sleppti reyndar listunum á hurðinar (finnst það flottara svoleiðis) það er búið að setja stóra gsx spoilerinn á hann. Það eru svartir stólar úr pledder :P(vínil leður) og rauðum saumum, sportstýri. Það eru græjur í stóru trefjaplastpoxi aftaní bílnum sem hýsir 2x12“ kenwood keilur og kenwood magnara einnig eru 6x9 kenwood hátalarar aftaní hliðunum og blaupunkt hátalarar frammí með 4 minni hátölurum (tweeters) og er blaupunkt tæki sem spilar cd mp3 og eithvað fleirra, hægt er að mixa ipod tengi á það. Það fylgja einnig samlæsinga mótorar með. auka gangur af 17” BBS felgum geta fylgt með fyrir rétt verð.
það er nýbúið að skipta um heddpakningu og fleirri pakningar í heddinu, einnig var skipt um tímareim, tímahjól, nokkrar vacum slöngur, vatnslás og ventlalokið var málað. það er einnig búið að skipta um olíusíu í kassanum og nýolía á honum sem og mótornum.
en fyrir utan það sem þarf að gera fyrir skoðun er annað sem má skoða, það er að skifta um endakút fóðringinn er farinn að losna og kemur því leiðinlegt hljóð þegar maður gefur honum aðeins inn ekkert alvarlegt samt og mundi ekki fara í taugarnar á öllum.
það á eftir að koma honum i gegnum skoðun og var sett út á bremsur bremsuðu ójafnt að aftan og spindill man ekki hvoru meiginn að framan. er með endurskoðun 11 en ekki verið keyrður mikið síðan.
en annað sem er eftir er að mála falsið í skotinu og innrétinguna í kringum boxið í skottinu. það er leiðinlegt hljóð úr endakútnum þegar maður gefur honum inn líklegast bara laus fóðring inn í honum þyrfti að skifta um hann.
út af þessum smáatriðum þá fer hann á réttu verði!
hugmyndin var að setja 550þ. á hann þegar hann væri kominn í gegnum skoðun
en verð núna 400þ.
ekkert heillagt!
er ekki að leita eftir skiftum sárvantar Cash!.
Sími: 6166237 - Halldó