Aukahlutir í Imprezu 00'?
Var að kaupa mér Subaru Imprezu 00 árg og langar að gera eitthvað fyrir útlitið á elskunni, ef þið eruð að selja eitthvera aukahluti s.s spoiler eða eitthverjar græjur senda þá í pm, samt bráðvantar ekkert enn bara svona að pæla því langar að gera hana enn flottari.