Það er nú ekki mjög lífleg umræðan í tjúnkubbnum þessa dagana, eru greinarnar svona svaka góðar að allir vita núna allt um viðkomandi hluti :)
Það væri gaman að vita hvað menn vilja að sé fjallað um þarna, ef einhverja langar að fjallað sé um e-ð ákveðið efni.
Endilega spyrja spurninga og gagnrýna, það er gott fyrir alla!

!W!
-Herra Stór!