Ég fór og spjallaði við nokkra sölumenn og ákvað að breyta áformum mínum. Ég ætla ennþá að kaupa sama magnara (Kenwood magnara KAC-749S fjögurra rása magnari 21.000 (4x40wött) en sleppa afturhátölörunum og kaupa mér miklu betri framhátalara með tweeterum frá Alpine á 20.000 (SPR 175A). En málið er að það er bara pláss fyrir 10sm hátalara í bimmanum og ég er að spá í 17tommu.
Er ekkert mál að smíða boxx fyrir þá eða stækka hátalaragatið?
Með fyrirfram þökk
Halli :)