mótorinn ríkur í gang eftir smá snafs ef hann hefur staðið lengi (bensínlagnirnar orðnar tómar og vélræn bensíndæla)
þetta er 1200 mótorinn
smávægileg ryðgöt í gólfi sem er lítið mál að sjóða í ef græjurnar og kunnáttan er til staðar
vinstra afturbretti og afturljós brotin
í augnablikinu eru engin sæti í bílnum, afturbrettin og afturstuðarinn eru farin af og liggja inni í skúr hjá bílnum
bremsudælan hægramegin að aftan er eitthvað óþæg, örugglega ekki rétt púslað saman, en hún er ónotuð þó að hún sé komin til ára sinna, fylgir með önnur bremsudæla í skálina vinstramegin að aftan
splunku nýr króm spegill fylgir
smá sár í mælaborði eftir stýrisklukku frá olíumiðstöð sem var í honum
annars held ég að þetta sé svona nokkurnvegin komið, man ekki eftir fleyru í augnablikinu
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“