Auðvitað skiptir dómgreind meira máli en kraftur, en það vill henda hjá sumum að hægrifóturinn snarþyngist í amerískum bílum.
180 hp er heldur enginn mælikvarði á V8 vélar. Þó eru vélarnar orðnar hálf kraftlausar, áður en mengunarvarnarlögin komust í gegn þá voru sko mótorar. Með þessu lögum var hin bandaríska V8 nánast gerð kraftlaus. Þjöppun varð að breyta úr 10-10,5:1 niður 8-8,5:1. En það er víst ekkert við því að gera nema hækka þjapphlutfall.
Old Chevy's never die, they just go faster