Góða Kvöldið. Nú hef ég ekki mikla reynslu í bílamálum, en mig langaði að fá mér bíl hjá Brimborg á einkaleigu. Tilboðið sem var í fréttablaðinu síðustu daga. Hefur einhver reynslu af þessu? Er þetta sniðugt? Takk fyrir hjálpina ;)
Einkaleiga/Rekstrarleiga hefur kosti og galla.. Ef þú hefur ekki efni á að kaupa bara bílinn er þetta möguleiki. Eftir þennan leigutíma ertu búinn að borga stórann hluta í bílnum, en þarft samt að skila honum. Hinsvegar ef þú tækir bara lán fyrir honum væriru að eignast bílinn með svipuðum afborgunum af láni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..