Fyrsti bíll sem ég keyrði var Lada Niva hundgömul, man svo lítið eftir því að það telst ekki með, en fyrsti bíllinn sem ég stalst til þess að keyra var Toyota, man hreinlega ekki undirtegundina og fann hana hvergi en hann leit svona út:
http://static.flickr.com/37/87061149_bd1ca852e6.jpgOg fyrsti bíllinn minn var og er mín heittelskaða Nissan Almera '99, kringum 87 hö ef mig minnir rétt. Er samt algjör trukkur, festist aldrei og kemst yfir verstu malarvegi svo hún hentar mér vel.