Á eitt stykki Volkswagen Passat 2000 árgerð.
Fyrir stuttu síðan fór hann að hiksta svoldið þegar hann er ennþá kaldur.
Hann hikstar alveg rosalega þegar ég er nýbúinn að kveikja á bílnum og keyri af stað en svo lagast þetta frekar fljótt.
Mér var sagt að bensíndælan væri sennilega biluð eða ónýt.
Getur einhver sagt mér hvað það kostar að skipta út eða gera við bensíndæluna ?
Og já ef þið hafið einhverjar aðrar kenningar þá langar mig líka að vita.