Haha. Í japönskum bílum eru takkar útum allt. Engin röð og regla. Í Amerískum og flestum evrópskum tilfellum eru takkarnir á aðgegnilegum stöðum og liggja yfirleitt allir saman. Í japönskum bílum er sætishitarinn undir sætinu liggur við, rúðurnar skrúfaðar niður í hurðinni og svo þarf að teygja sig í afturrúðu hitarann, heldur en að láta þetta liggja allt saman.
Amerískar innréttingar eru líka mjög þæginlegar að því leiti þegar maður þarf að rífa eitthvað. Allt svo auðvelt og bara skrúfur á aðgengilegum stöðum.