Sælir/ar,
Ég var að pæla í bíl sem er skráður tjónabíll, en hann var bara flutturinn með ónýtt grill og frammljós, engin önnur tjón. Hann er enungis skráður tjónabíll útaf því hann var fluttur inn tjónaður.

Hvað má taka af honum bara því hann er skráður tjónabíll?

Bætt við 9. maí 2008 - 22:51
Held þið séuð að miskilja mig. Ég er að tala um hversu langt droppar hann bara fyrir það að vera skráður tjónabíll? Það er búið að laga hann og hann er í toppstandi núna.
extrn!