Við ætlum að starta bráðlega kubb sem verður eingöngu með greinar um tjún og fleira í þá áttina. Aðeins ákveðnir notendur munu geta sent inn greinar þar en það er ætlað til að halda uppi gæðum á kubbnum ásamt því að þarna eiga að vera hnitmiðaðar greinar sem geta aðstoðað fólk við hinar ýmsu ákvarðanir og aðgerðir. Það á því frekar að vera gæði en magn og auðveldara að finna það sem maður leitar að þar sem greinar verða færri.

Við erum að vandræðast með nafn á kubbinn og þrjár uppáhaldshugmyndir mínar og KITT eru þarna til að velja ú í skoðanakonnuninni.

Ef þið hafið betri hugmyndir getið þið póstað þeim á þennan þráð og þeim sem líst vel á geta sagt skoðanir sínar.

Takk fyrir,
Mal3<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia