nei… hann er hraðskreiðasti fjöldaframleiddi götubíllinn ;) Enn og aftur eru til götuskráð kvcartmílutæki með hærri top speed.
Bugatti Veyron er hins vegar verkfræðiafrek út af fyrir sig. Þrátt fyrir að einhverjir hafi smíðað brjáluð kvartmílutæki sem fara bæði hraðar og sneggri upp, þá er bugatti með heilum haug af lúxus, og kemur svona út úr verksmiðjunni, og keyranlegur (líka á braut), en ég efast um að hinir séu keyrðir meira en svona 100 km á ári, enda brotnar eitthvað eða eyðileggst í nær einasta rönni hjá þeim
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid