ég á peugot 307 og hann er eitthvað að bila. Málið er að þegar ég er nýbuinn að setja hann í gang og legg af stað þá á hann til að drepa á sér þegar ég bremsa og þá getur verið erfitt að koma honum í gang! T.d ef ég þarf að bremsa alveg niður og hann er í Drive (sjalfskiptur) þá drepur hann á sér. Hvurn fjandann er að þessu? Er þetta rafgeymirinn eða eitthvað annað?
P.s vitið þið hvað pústkerfi undir bíl af þessum toga kostar?