slag í stýri?
Sæl, málið er að ég er að fara að laga gamla SE 500 benzann minn, sem er 86 módel, og málið er að hann slær svo í stýrinu. Og sérstaklega þegar hann er á svona 60-80 þá titrar bara stýrið heilan helling. Málið er líka að dauði punkturinn í stýrinu er fullt. Það stóð í ökukennslubókinni góðu að hann mætti ekki vera meira en 2-3cm en í mínum er hann gott betur en það. Vitiði hvað er bilað hjá mér og hvernig á að laga?