jæja þá er komið að því, fyrsti bíllinn sem ég geri upp og bíllinn sem ég valdi var…
… LADA 1200.
Já ég veit það er besti bíll í heimi og allir eru sammála því. Ég fékk hann ókeypis og ég náði mér í annan eins sem ég nota í varahluti. Ég er nokkuð spentur yfir þessu verkefni sem ég ætla að dunda mér við í sumar og eitthvað framm á næsta vetur. Ég held eitthvað áfram að setja hvernig mér gengur inná huga og nokkrar myndir.