Jæja, þetta er sennilega í 10 skippti sem ég svara nákvæmlega sömu spurningu síðan ég byrjaði á huga fyrir rúmu ári síðan!
Það sem ég hef heyrt um ljósin og litun!
Það má ekki vera neitt a frammljósum! Þau meiga bara vera hvít, gul eða x-eon! Afturljós, hef aldrey séð neina lagagrein um það. Enn hef bara heyrt að ef litur ljósins sést vel í gegn þá áttu ekki að þurfa lenda í neinum vandræðum!
Reindar stendur það einhverstaðar í lögum að ljós fyrir númeraplötur skulu vera hvít (þótt margir séu með þau t.d. græn)
Einnig sá ég um daginn annsi skemmtilega orðaða lagagrein sem var svona hljóðandi:
Stefnuljós aftan á bílum skulu vera gul, nema þau séu framleidd öðruvísi!
Ég hef ekkert heyrt eða lesið um að það sé bannað að hafa ljós inni í bílnum hjá sér! Enda þætti mér það nú alveg fáránlegt ef svo væri í sambandi við neon ljósin! Annars veit maður aldrey hvað þeim dettur í hug hérna á klakanum að banna!
Veit ekki hvernig það er með neon ljós undir bílnum!
Veit bara að fyrir nokkrur árum náði lögreglan að kníja framm bann við rauðum og bláum neonljósum undir bílum í bandaríkjunum!
Rautt og blátt eru neiðarlitir og fynnst mér þá ekkert skrítið við þetta bann, held að allir aðrir litir séu í lagi!
Í sambandi við filmur og litað gler! Það er reindar komið næstum ár síðan ég las þessa lagagrein og þá var hún ný, aldrey að vita hvort þeir séu búnir að breita henni eitthvað!
Enn hún hljómar eitthvað á þennann veg:
Að bannað er að vera með nokkra filmu, hvort sem er litaða eða glæra í frammrúðu! Bannað er að hafa litaða filmu í framhurður ökutækis NEMA þú sért með vottorð upp á migreni og þá máttu vera með allt að 20% skygningu í frammrúðum (veit ekki hvernig þær ætla að mæla það, Og hef líka heyrt af löggu-bjálfum sem hafa verið með kjaft við fólk sem er með dökkrar rúðum frammí og er með vottorð upp á mígreni). Enn ef ökutækið er frammleitt með dökkrar rúður og rúðan hefur stimpil frá fyrirtækinu þá máttu vera með dökkar rúður frammí!!!!! Þú mátt gera það sem þú villt við afturrúðurnar! Þú mættir þessvegna mála þær svartar ef þig langaði til þess!
Svo ef einhver man þá var það síðasta vetur sem einhver kauði útí bæ á rauðum toyota jeppa ef ég man rétt. Hann var stoppaður af löggunni, (hann var með ljósar filmur í fremri hurðum. Löggan heimtaði að hann rífði þetta út strax eða fengi sekt, hann neitaði og fékk sekt og fór í mál. Sagði að þetta væri öruggara, (í sambandi við t.d. árekstur eða innbrot) Og honum þætti þetta þægilegra vegna sólarinnar! Dómari skoðaði bílinn og þótti rúðurnar ekki of dökkar og maðurinn vann málið!
…Svo hafa lögreglurnar sjálfar yfirleitt enga hugmynd hvernig reglurnar eru! Fór í fyrr, rétt áður enn ég sá þessa lagagrein niður á lögreglustóð við hlemm og talaði þar við 5 lögreglumenn! Og þeir sögðu 5 mismunandi hluti um hvað væri bannað og leyfilegt! Svo þegar ég sá lagagreinina, þá hafði enginn af þeím rétt fyrir sér! Svona er lögreglan á klakanum sem við búum á!
Jæja, vona að þið hafið haft gaman að þessu!
Kveðja
Svessi