Rautt aðvörunarljós merkt með upphrópunarmerkinu (!), þýðir að það er orðið lágt í forðabúrinu fyrir bremsuvökvan.
Algengasta ástæðan er sú að bremsuborðar, eða klossar séu orðnir það slittnir að þú þurfir að skipta um þá. Þú færð þetta í beygjum, því þá kastast vökvinn til í forðabúrinu.
Ath þú mátt alls ekki fylla á forðabúrið fyrir bremsuvökvann, þar sem það á einmitt að láta þig vita, að það sé tímabært að skipta um bremsuklossana/borðana.
Kveðja habe.