Ég er sammála v8man, þetta eru ekki góðir bílar og ég hef það frá vini mínum sem vann reyndar hjá Brimborg að innfluttir ameríkubílar af evrópskum bílum væru eilíft til vandræða. Það er ekki til tölvur til að bilanaleita þá og engin á landinu sem kann að gera við þá. Síðan er fjöðrun allt öðruvísi í þessu bílum og engan vegin nógu góð fyrir evrópska vegi. Fáðu þér frekar bara Golf VR6, það voru tveir þannig til sölu inní Heklu um daginn á annar í sirka 600 þús og hinn á 800 þús. Annars eru þetta sosem engar sérstakar spítkerrur ef þú ert að leita að þeim……