í raun engin aldurstakmörk þannig séð, nema að þú verður að vera með fullnaðarskírteini sem þú færð náttúrulega ekki fyrr en í fyrsta lagi 18, til að fá fullnaðarskírteini verður þú að hafa haft bílprófið í að lágmarki ár og vera punktalaus, eða ekki fengið neina punkta síðastliðna 12 mánuði (ef þú ert búinn að vera með prófið lengur)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“