þarft að lágmarki 10 ökutíma held ég (eða 8) hver tími kostar 5-7000 krónur held ég (fékk þetta á góðum afslætti hérna fyrir rúmlega tvem árum) og þarft að taka ökuskóla eitt, sem kostar u.þ.b. 10.000 krónur
æfingarleifið sjálft kostar ekkert en þú mátt reikna kostnaðinn út úr því sem ég sagði hérna fyrir ofan, og þá er það lágmarks kostnaður, en ökukennari skrifar aldrei upp á æfingarleyfi fyrr en hann telur nemandann orðinn nægjanlega góðan bílstjóra til að höndla það.
veit ekki hvort ég megi mæla með mínum ökukennara, hann er að þessu í aukastarfi og held að hann kunni ekki að segja nei en hafi bara allt of mikið á sinni könnu :P
Bætt við 19. febrúar 2008 - 01:10
annars eru flestir þessara kennara ágætir, fínt að fletta bara upp í gulu síðunum og spyrjast svo fyrir hvort einhverjir hafa verið hjá kennurunum og sjá hvernig þeir voru þá að fíla hann
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“