Valentine 1 er þekktastur af radarvörum og hefur hann haldið fyrsta sætinu yfir bestu radarvarana í 15 ár. Hann fær 97 af mögulegum 100 í einkunn.
Hann er ennþá óopnaður, í plastinu og öllum umbúðum. Pretty much, beint úr búðinni.
http://www.valentine1.com/images/v1homephoto.gif
Þetta er það sem innifalið er í kassanum http://www.007radardetectors.com/images/valentine_radar.jpg
Þið sem þekkið til Passport þá er þessi bæði betri en einnig styttri, og fer því minna fyrir honum.
http://www.cyclegadgets.com/Images/LS-RC-V1.jpg
Ef þú ert eins og flestir strákar(jújú stelpur líka ^^) þá elskaru að keyra hratt, þá færðu þér þennan.
Löggan er ekkert á leiðinni að fara að ná þér ef þú ert með eitt svona stykki.
Hann kostar 75þúsund(74.990.) nýr í búð hér á íslandi, en þar sem ég er svo ógeðslega góð manneksja set ég hann á 57þ. Sem er rúmlega 20% afsláttur.
57þ. í radarvara eða mörg hundruði í sektir og bílprófsvipting? Hvort er betra? ;)
Hægt er að sjá hversu öflugur og vandaður þessi radarvari er hérna:
http://www.youtube.com/watch?v=RQJTsAXaNBI
http://www.youtube.com/watch?v=AZAZ3LhNwX4
Bætt við 13. febrúar 2008 - 21:58
Gleymdi að segja að ég er staðsettur á suðvesturlandi.
Að vera er að vera skynjaður.