Mig langar aðeins að tjá mig um þessa könnun um okkur stjórnendurna.
Maður hefði auðvitað viljað sjá að allir væru ánægðir með okkur en ég bjóst nú ekki við því. Það hefði eiginlega vantað spurningu á borð við “Þeir eru ömurlegir” eða eitthvað þessháttar því við getum alltaf bætt okkur og örugglega einhverjir hlutir sem við getum gert betur.
Allavega langar mig til að benda á að athugasemdir eru alltaf velkomnar, hvort sem þær eru sendar sem skilaboð eða póstaðar hér á korknum.
Takk fyrir,
Mal3<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia