Ok eins og þið kæruru hugarar hafið líklegast séð þá er mikið af fólki hérna á huga sem hefur stungið hinn og þennan af er með ljósku í farega sætinu sem gefur 6hp og því um líkt.. þess vegna datt mér í hug hvort það væri kannski sniðugt að setja þráð þar sem hver og einn segir hvaða bíl hann á hvað er búið að gera við hann og hvað hann hefur getað á þessum bíl og hvet ég fólk til að vera ekki að fela eitthvað eða vera hrædd við að vera böggað útaf hinu og þessu heldur segja bara sannleikan því að ég er allavega á þeirri skoðun að bíll sem eigandin hefur lagt vinnu og ástúð í sé aldrei neitt til að skammast sín fyrir og ef hann virkar ekki nógu vel þá er það ekkert sem ekki er hægt að breyta.
sem dæmi set ég upp mína tvo bíla,
Nr1 1981 Chevrolet Camaro z28,
helstu upplýsingar 400cid pontiac v8 vél, edelbrock air gap álmillihedd,edelbrock 750 cfm 4hólfa tor,282° knastás,MSD kveikja og þræðir,Accel háspennukefli,portuð hedd stífari ventlagormar þryktir stimplar og hún var boruð út eftir að brætt var úr henni (er mér sagt) einnig er komin stálsveifarás sem og eru legur og allt í kringum ásin eitthvað sterkara til að vélin þoli einhvern snúning en pontiac 400 eru einmitt ekki beint miklar snúningsvélar..síðan eru við hana flækjur og tvöfallt 2,5" pústkerfi skiptingin er pontiac 4000 high stall converter og 3,73:1 hlutfall,
hvernig virkar Bíllin? því miður ehf ég ekki keyrtt bílin mikið og er því ekki enn komin uppá lagið með að kreysta það útúr bílnum í honum er en maður hefur svosum prufað þónokkuð… krafturinn í honum er jú alltí læ en þegar maður botnar hann af stað kippist hann til liftir húddinu alveg nánast beint uppí loftið birjar að spóla og á vegi með bleytuköflum hér og þar eftir rigningu sem var fyrr um daginn náði ég að láta bílin spóla út annað þrepið bara með því að halda honum í botni ég hef aldrei spyrnt við eitt eða neitt á þessum bíl en ég hef aftur á móti spyrnt við hann á rauðum trans am sem ég átti en þá var camaroinn bilaður (blöndungur) átti það til að koka við mikla inngjöf og jafnvel drepa á sér.. þetta var engin gæða spyrna en hún fór þannig framm að ég veifaði kallaði 1 2 3 og báðir af stað á 3, fyrstu 2 metrana vorum jafnir en síðan skreið húddið á camaronum frammfyrir mig en hann var útum allar trissur þar sem hann spólaði eins og ég veit ekki hvað ég hinsvegar spólaði ekki neitt á trans aminum síðan heyrðist eithtvað púff píff búmm og camaroinn hvar aftur fyrir mig síðan þegar ég hélt mig hafa náð foristu þá skaust hann frammút mér og ennþá lagði mökkin frá dekkjunum…. ja Trans amin var reynda rí sannleika sagt ekkert power skrímsli en hann hafði hann var sona ca: 15 sec með míluna.. þannig að ég er að vonast til að fara míluna á um háum 13 eða vonandi sona 13,5 á camaronum..
og síðan er það aðalmálið er ég sáttur? Hummm… sona bæði og bíllin virkar jú vel en hann er sona að ég myndi halda eitthvað í kringum 400hestana (kannski rétt að nefna að þetta r 200hö+ vél orginal) allavega vélin er til sölu ásamt skiptingu á eitthverju skikkanlegu verði eða skipti á chevy vél (þetta er nýupptekið alt saman) stefnan er tekin á rót tjúnaðan 454 BB chevy.
og þá er það bíll númer 2,
1998árg mitsubishi colt glxi 1,6l 5 gíra bsk,
bíllin er 113hö og veit ég ekki við hvaað snúning en vinnslan í honum birjar á um 4þús sn og vinnur hann uppí 7 breytinganar á bílnum eru ekki neinar er það er nú eitthvað sona smá planað en þá helst pústkerfi nýtt en þetta beinlínis skemmir fyrir honum…
ég hef spyrnt honum mun meira en camaronum.. en ég spyrnti við daihatsu charade 93árg :) sá bíll er 93 hö og 700kg og er merkilega snöggur… coltinn hafði hann með gætis millibili,
ég hafi eagle talon 92 1800cc og hondu civic v-tech 93 1500,
síðan er sona vafasöm spyrna, corolla Gti 88, sá bíll er með síu og kraftkút og einhverju… þegar spyrnan átti sér stað var coltin á nagladekkjum 4 fullvaxnir karlkyns farþegar og 2 dekk í skottinu ásamt skóflu 4fullum pokum af bóndrasli keðju dráttatogi og sona ca: 2 kössum af bjór.. í rolluni voru 3 fullvaxnir skottin að mestu leyti tómt held e´g fyrir utan tvo kraftmagnara en hún var á sumardekkjum að framan og nagla að aftan.. það var ræst á þrem og var ég eitthvað seinn á því og rollan fékk sona 3-4m forskot síðan reyndi ég að taka f stað án þess að spreða nöglunum útí loftið en skitpi síðan í annan og þá vildi hann bara spóla.. það hélst nákvæmlega sama bil á coltinum og rolluni allan tíman þannig að að gefni tilefni tel ég að ég geti hana þegar það er einn í hverjum bíl báðir á sumardekkjum og ræst jafn af stað hvað haldið þið?
veit að þetta er langt og leiðinlegt og þakka ég þeim sem nenntu að lesa þetta og sérstaklega þeims em koma með upplýsingar og reynslusögur. ég biðst forláts á þeim milljón stafsetningarvillum sem kunna að leynast þarna en af sökum ölvunar eru takkanir bara svo eitthva.. góða nótt..