Nú er náttulega spurning hvort við séum að skoða sömu mynd en ef þú kíkir á
http://www.kudosevolution.com/menu/newfromfloppy/deluxeout.jpgþá sérðu að kastararnir eru talsvert stærri en kringlóttu kastararnir sem voru á öllum 91 og 92 og sumum 93 áragerðunum af GTi og þar að auki á öðrum stað
Og í sambandi við festingarnar þá er stuðarinn á GTi festur á 5 stöðum ef ég man rétt. Boltað fast á einum stað við frambrettin alveg út við hjólaskálina sitt hvoru megin og svo eru 3 stífur að neðan, 1 á sitthvorri hliðinn og svo er ein beint að framan fyrir miðju. Mér sýnist að stuðarinn á myndinn ætti að passa við festingarnar á brettunum og ef orginal stífurnar passa ekki þá ætti nú ekki að vera mikið mál að búa til nýjar.