Car and Driver tímaritið tók 3 bíla til samanburðar, BMW 330xi, Audi S4 Quattro og Subaru Impreza WRX, (allt 4x4 bílar)
í þriðja sæti lenti Bimminn, þeir voru ekki hrifnir af því hve slappir 225 hestarnir væru, þeir voru reyndar hrifnir af vinnslusviði vélarinnar,
í öðru sæti lenti Subaruinn, það fór í taugarnar á þeim hve ótrúlegur hávaði var í bílnum, þ.e. vegahljóð ofl. þeir voru hrifnir af kraftinum í honum, 5,4 sek í 100, kvartmílan á 14,1.
Fysrta sætið fékk Audi´inn, dýrasti bíllinn reyndar, pínkulítið fljótari í 100 en Subarúinn, en skildi hina eftir í hámarkshraða, 232 km, þessi bíll er með 30 ventla V6 twin turbo vél, og þeir fundu mikið hve miklu minna Turbo lag var í Audi inum en Subarúnum, og lang bestu bremsurnar, hann boostar líka mun minna en Subaru, eða 10,2 á móti 14,7 á Subannum,
Spurning hvort menn fari ekki að meta Audíinn aðeins meira? :)<br><br>“Facts are stubborn things”