Jæja, bremsuljósið er orðið rautt í mælaborðinu hjá mér, hvert fer ég til að láta skipta um bremsur? eða kaupa diska eða klossa, veit ekki hvort er farið=S
Það mun vera næsta bílaverkstæði, eða umboð bílsins en það er yfirleitt dýrara. Verkstæðin redda yfirleitt varahlutunum, hinsvegar geturu farið í Stillingu eða N1-varahlutir og keypt það sem vantar. Betra að skoða hvað þarf að skipta um áður en verslað er…
Bílaáttan, bílavaktin, MAX1, bara eitthvað ágætist verkstæði. Held að flestir reddi varahlutnum, eða þú getur farið sjálfur í Stillingu, Fálkann, N1 verslun eða umboð bílsins og keupt sjálfur það sem vantar.
Heimskulegasta sem ég hef heyrt hvað ef hann kann ekkert á þetta þá auðvitað fer hann á verkstæði þetta er eins og þú myndir handleggsbrotna og ég myndi benda þér að að kaupa gifs sjálfur og setja það sjálfur á þig.
Bætt við 21. janúar 2008 - 19:49 af því að það væri ódýrara.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..