Ég var að velta fyrir mér, ég er að kaupa mér nýjan bíl. Fékk fínasta tilboð frá félaga sem á AUDI A4 QUATTRO 3,0 - Hann er með 200-300þús króna aukapakka, leðri og slíkum lúxus. Þetta er 2004 árgerðin svo það er gamla grillið sem mér finnst reyndar ekkert verra.
En já spurningin er sú, hvað ætti maður að vera tilbúinn að borga fyrir þetta?
Hann er keyrður einhver 65-67k. Hann er vel með farinn og maðurinn sem á hann á sprautunar verkstæði. Svo er sangjart verð að borga 2.75mill fyrir þennan bíl? Og eru þessir bílar að standa sig sem skildi?
Bætt við 8. desember 2007 - 03:26
Afsakið hvað þessi korkur er illa skrifaður, vonandi lifiði það af. :)
extrn!