Sem bíladellukall pæli ég mikið í bílaatriðum í bíómyndum.
Það pirrar mig alltaf ef ég sé eitthvað sem ekki gengur upp.
T.d. sér maður oft bíla negla niður eða spóla og gatan er öll
útur strikuð eftir misheppnaðar tökur.
Ég man alltaf eftir að í myndinni Blossi þar rúntuðu þau um allt
landið á Chevrolet Lumina og alltaf var skiftistöngin í Park.
Endilega bætið einhverju við ef þið munið eftir einhverju.