Mér fynnst persónulega næstum allir amerískir muskecar-bílar frá tímabilinu 65-74 flottir. Ég vil frekar öskrandi páwer sem brýtur niður allar þessar dósir á götunum sem geta farið örlítið skarpar í beygjurnar en ég(þeas amerískir bílar ;))
En það er bara ég:)
En sambandi við þessa akkúrat týpu get ég sagt þér það að hann er 1968 boddý kom mest með 396 V8 vél sem var 375 bhö á 5600rpm.
Þetta ásamt Mustang og Charger get ég sagt að séu mínir uppáhaldsbílar. Fyrir þá sem eru að pæla í hvernig Charger er, muniði eftir svarta kagganum í Fast and the Fjúríus sem rústaði japanska kúknum og þurfti endilega að vera smassað á lest?
Btw. Ein af ástæðunum fyrir því að svona ‘allvöru bílar’ hættu í kringum 72-75 var að það komu leiðinda reglugerðir sambandi við mengun, bensíneyðslu almúgans og annara smá muna :) þá byrjuðu bílaframleiðindur að koma með þessi leiðindi um litla, leiðinlega bíla sem gátu ekkert og menguðu ekkert…Væl… ;þ
(Þeas helmingi færri stimplar;þ)
Góð síða um flesta af þessu allvöru köggum er musclecarclub.com, þar er allt um flest…
Árni B.