Ef bíllinn fyrir framan mig færi að rása í hálku, þá myndi ég byrja á að bremsa varlega. Ef ég finndi að það væru littlar líkur, á að ég næði að hægja nægilega á bílnum í tæka tíð. Þá myndi ég sleppa hemlunum, og sveigja varlega frá.
Eins og margir vita, þá næst hámarkshemlun, rétt áður en dekkið læsist (hættir að snúast). Ef dekk hættir að snúast, þá snarminnkar hemlunin, fyrir utan að maður missir alla stjórn á bílnum.
Til að minnka líkurnar á að dekkin læsist, þá er einmitt gott að halda átaki á drifrásinni. Það er ekki skal setja bíl í hlutlausann, meðan reynt er að hemla í hálku.
Ef þrátt fyrir þetta dekkin læsast, þá er um að gera að pumpa hemlana, eins og ABS hemlar gera fyrir ökumanninn. Svo að stýra frá hættunni.
Kveðja habe.