til að vera alveg viss, prufaðu að fá einhverja tvo með þér til að fylgjast með báðum hliðum, farðu á sleipt plan og taktu mjög gróflega af stað, held að hann ætti að spóla bæði að framan og aftan við það, en gæti gert það bara á einu hvoru megin
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
þá skalltu prufa að tjakka bæði hjól að aftan upp og fá einhvern með þér í það að reyna að snúa hjólunum að aftan, báðum í sömu átt og auðvitað ekki að hafa bílinn í handbremsu, en hafa hann í gí
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
ef að þú nærð að snúa báðum hjólum í sömu átt þá er hreynlega ekkert átak á þeim frá vél en ef að þú nærð því ekki, þá er þetta í lagi, mjög góð prufa til að athuga hvort þetta sé í lagi eður ei, áður en ráðist er í frekari leit að vandamálinu
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Lenti í svipuðu með minn legacy .. keyptann á 10 þús. síðasta vetur til að nota/nauðga um veturinn. En losaði mig fljótt við hann því hann spólaði bara á öðru framhjólinu…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..