Já, þetta eru reyndar eldgamlar uglýsingar, en samt ávallt gaman af þeim.
Þess má geta að prófessorinn er leikinn af sama manni og lék mafíuforingjann í 1. seríu af prison break, og missti sá maður allt sitt street credit fyrir að leika í auglýsingunni.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“