þarft líklegast standalone tölvu í bílinn , þarft líklegast að sérsmíða pústgrein að túrbínunni ef það er ekki til fyrir bílinn / turbo comboið .. sumir bílar eru ekki góðir til að tjúnna .. veit ekki til þess að það sé mikið verið að gera við þessa legacy 3L vélar .. að tjúnna bíl sem er með túrbo núþegar er mun auðveldara en að gera bíl að turbó.
Lestu þér bara til um þetta .. ef margir eru að gera þetta ættu að vera til partar í þetta frá einhverjum , annars ættiru bara að fá þér einhvern skemmtilegri bíl .. fá þér mótora sem virka og er endalaust til í .. eins og SR20 nissan mótorar .. endalaust hægt að tjúnna það, 4G63 mitsubishi mótor líka 1800 turbo mótorinn frá nissan sem var í 200sx
svona project kosta PENINGA .. ekki fara útí þetta ef þú hefur ekki efni á því að klára pakkan .. svona project bílar sjúga peningana frá þér hraðar en eiginkona sem elskar gucci