Almennt er talað um að eyðslan sé minnst fyrir ákveðna vegalengd á c.a. 60km/klst.
Ef við gerum ráð fyrir að það taki 1 klst að fara á 90 þá eru það 3 tímar á 30.
Kraftur til að yfirvinna loftmótstöðu er háð hraðanum í 3ja veldi.
http://en.wikipedia.org/wiki/Drag_(physics)Þó kemur margt annað inn í útreikningana þar sem aðeins 60% af afli vélar fer í að yfirvinna loftmótstöðu á 90 km/klst.
og eins of fyrr segir, kjörhraðinn er um 60km/klst.
Ef við gerum ráð fyrir að bílinn eyði 15 l/100km á 90 km/klst þá þyrfti hann að eyða undir 5 l/100km á 30 km/klst svo að það myndi borga sig.
Með almennri skynsemi sést að sá árangur er mjög ólíklegur og því ódýrara að fara á 90 km/klst.